Alhliða djúphreinsunarþjónusta

fyrir heimili.

Á mörgum íslenskum heimilum er að finna teppalögð rými. Mikilvægt er að muna eftir því að hreinsa teppin í þessum rýmum.

BG Teppahreinsun hefur þjónustað íslensk heimili í meira en aldarfjórðung með djúphreinsunarþjónustu.  Þjónustan er fagleg og skilvirk og lögð er áhersla traust.

Meðal djúphreinsunarþjónustu sem BG býður fyrir heimili má meðal annars nefna :

  • Teppahreinsun
  • Húsgagnahreinsun
  • Hreinsun á mottum
  • Hreinsun á gólfum
  • Djúphreinsun á dýnum og rúmum
  • Sótthreinsun á húsgögnum
  • Neyðahreinsun t.d. eftir slys/óhapp

Djúphreinsun getur aukið lífsgæði og aukið hreinlæti.  Oft er djúphreinsun notuð þar sem upp hefur  komið ofnæmi og ástæður þess ekki vitað.

Hafðu þitt heimili hreint og settu þig í  samband við BG Teppahreinsun og sjáðu hvað við getum gert fyrir heimilið þitt.

Panta þjónustu

Hafðu samband