Regluleg djúphreinsun teppa.

Lengir líftíma teppa til muna.

BG Teppahreinsun býður djúphreinsun í áskrift til þeirrar viðskiptavina sem þess óska. Vinsælt er til að mynda hjá húsfélögum að fyrirfram séu pantaðar hreinsanir tvisvar sinnum á ári.  Einnig erum við að þjónusta töluverðan fjölda hótela og gistiheimila á svipaðan hátt í reglulegum djúphreinsunum.

Þjónustuna er hægt er að sníða að þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkur hvaða hreinsunarþjónusta hentar best fyrir þig.

  • Öflugur tækjabúnaður tryggir skemmstan mögulega þurrktíma fyrir teppið

BG Teppahreinsun hefur yfir að ráða miklum fjölda teppahreinsunarvéla og má þar nefna tvær stórar truckmount vélar ásamt nokkrum minni vélum.

Á þeim stöðum þar sem þess gerist þörf notumst við svo við loftblásara til að flýta fyrir þurrktímanum að lokinni hreinsun.

Hafðu samband við BG í dag og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig og þín teppi.

Panta þjónustu

Hafðu samband