Þrif og djúphreinsun á húsgögnum.

Þekking, reynsla og þjónusta.

Húsgögn er oft hægt að hreinsa með ótrúlega góðum og skilvirkum árangri. BG er með mikla reynslu í djúphreinsunum á sófum, stólum, rúmdýnum ofl.

Í djúphreinsunum notumst við oftast við hefðbundna djúphreinsun en í ákveðnum hreinsunarverkefnum er notast við þurrhreinsun.  Þá getum við einnig djúphreinsað leðurklædd húsgögn.

Oft á tíðum er borinn óhreinindavörn á húsgögn að hreinsun lokinni.

BG Teppahreinsun sér meðal annars um húsgagnahreinsun fyrir eftirfarandi aðila:

  • Fyrirtæki
  • Stofnanir
  • Veitingastaði
  • Hótel
  • Kirkjur
  • Skipafélög
  • Heimili
  • Skóla
  • Heilbrigðisstofnanir
  • Húsfélög

Panta þjónustu

Hafðu samband