BG Teppahreinsun hefur síðan 1995 séð um djúphreinsun á teppum, húsgögnum, mottum og alls kyns gólfum í fyrirtækjum, húsfélögunum og á heimilum.
Viðskiptavinir okkar kunna að meta góða þjónustu og áreiðanleika. Fullkominn tækjabúnaður, stuttur viðbragðstími og mikil afkastageta eru þættir sem viðskiptavinir okkar geta treyst á.
Helstu þjónustuliðir BG Teppahreinsunar eru: