Traust og reynd hreinsunarþjónusta

í meira en 25 ár.

BG Teppahreinsun hefur síðan 1995 séð um djúphreinsun á teppum, húsgögnum, mottum og alls kyns gólfum í fyrirtækjum, húsfélögunum og á heimilum.

Viðskiptavinir okkar kunna að meta góða þjónustu og áreiðanleika. Fullkominn tækjabúnaður, stuttur viðbragðstími og mikil afkastageta eru þættir sem viðskiptavinir okkar geta treyst á.

Helstu þjónustuliðir BG Teppahreinsunar eru:

  • Djúphreinsun á teppum (Hefðbundin teppahreinsun)
  • Þurrhreinsun á teppum
  • Húsgagnahreinsun
  • Steinteppahreinsun
  • Dýnuhreinsun
  • Mottuhreinsun
  • Neyðahreinsiþjónusta
  • Óhreinindavarnir

Við sjáum um hreinsunina fyrir þig, bæði stöku heimsóknir sem og reglulega þjónustu.

Leitaðu ráðgjafar hjá okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

Teppahreinsun

Þurrteppahreinsun

Húsgagnahreinsun

Steinteppahreinsun

Hreinsun á rúmdýnum

Djúphreinsun á gólfum

Neyðarþjónusta

Óhreinindavörn

Viðhaldsþjónusta

Panta þjónustu

Hafðu samband