Heildarlausnir í djúphreinsun

teppa, húsgagna og gólfa

Verkefni okkar eru djúphreinsunarverkefni af öllum stærðum og gerðum.  Djúphreinsun er vandasamt verk og er mikilvægt að verkið sem framkvæmt af fyrirtæki með reynslu og þekkingu á þessu sviði.

Dæmi um hreinsunarverkefni:

 • Hreinsun á teppum í stigagöngum
 • Þurrhreinsun á teppum í skipum
 • Djúphreinsun á stigahúsi eftir slys/óhapp
 • Steinteppahreinsun á bílaverkstæðum
 • Hreinsun á flísum á bensínstöðvum
 • Þrif og hreinsun á skrifstofustólum í bönkum og öðrum skrifstofum
 • Djúphreinsun á teppum í kvikmyndahúsum
 • Hreinsun á mottum eftir vatnstjón/óhöpp
 • Regluleg hreinsunarþjónusta á teppum á hótelum
 • Djúphreinsun á teppum í farþegaflugvélum
 • Ítarleg hreinsun á sætum í farþegaflugvélum
 • Skúbbun og djúphreinsun á gólfum á bílaverkstæðum
 • Hreinsun á teppum í kirkjum

Við erum rétti samstarfsaðilinn fyrir þig þegar það kemur að djúphreinsun og viðhaldi teppa og gólfa. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.  Við munum leysa úr þínum djúphreinsimálum á öruggan og skilvirkan hátt.

Húsfélög

Fyrirtæki & stofnanir

Heimili

Hótel & gistiheimili